User talk:Keliundercover: Difference between revisions
Jump to navigation
Jump to search
New page: Hææ ég heit Þorkell Rúnar Sigurjónsson og er í 8.H.J. Ég bjó til gítar úr plexigleri hvernig gerði ég það: ÉG fór á netið og skrifaði Fender Stratocaster. Copyaði in... |
No edit summary |
||
Line 4: | Line 4: | ||
ÉG fór á netið og skrifaði Fender Stratocaster. Copyaði inn á inkscape og setti hann saman í bitmap traceman. Bjó til tvo einn í mm og einn aðeins þykkari. Svo setti ég þá saman og bjó til einn gítar saveaði hann og prófaði hann á pappakassa. Það heppnaðist ekki en svo fór ég og gerði hann úr plexigleri og hann heppnaðist. Ég rasteraði hann fyrst og svo skar ég hann út (vector). | ÉG fór á netið og skrifaði Fender Stratocaster. Copyaði inn á inkscape og setti hann saman í bitmap traceman. Bjó til tvo einn í mm og einn aðeins þykkari. Svo setti ég þá saman og bjó til einn gítar saveaði hann og prófaði hann á pappakassa. Það heppnaðist ekki en svo fór ég og gerði hann úr plexigleri og hann heppnaðist. Ég rasteraði hann fyrst og svo skar ég hann út (vector). | ||
[[Image:Gítarinn minn.JPG]] |
Revision as of 14:26, 27 May 2010
Hææ ég heit Þorkell Rúnar Sigurjónsson og er í 8.H.J.
Ég bjó til gítar úr plexigleri hvernig gerði ég það:
ÉG fór á netið og skrifaði Fender Stratocaster. Copyaði inn á inkscape og setti hann saman í bitmap traceman. Bjó til tvo einn í mm og einn aðeins þykkari. Svo setti ég þá saman og bjó til einn gítar saveaði hann og prófaði hann á pappakassa. Það heppnaðist ekki en svo fór ég og gerði hann úr plexigleri og hann heppnaðist. Ég rasteraði hann fyrst og svo skar ég hann út (vector).