Darri Gunnarsson: Difference between revisions

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to navigation Jump to search
Darri (talk | contribs)
No edit summary
Darri (talk | contribs)
No edit summary
Line 1: Line 1:
Ég heiti Darri og er fæddur 8 apríl 1997. Ég er búinn að búa til Heimaeyjarskurðarbretti sem var búið til í shopbot fræsivélinni. Ég er líka búinn að búa til hval í laservélinni. Þegar ég gerði heimaeyarskurðabrettið þá notaði ég inkscape til að teikna eftir mynd sem ég fann á netinu(google). Nú er ég að búa til hús í lítilli stærð. Ég lenti í vandræðum með a teinka það upp en svo fattaða ég að það er hægt að breyta því sem að ég var búinn að gera. ég gerði hvalinn alveg eins nema bara í laservélinni. Ég lenti ekki í neinum vandræðum með hvalinn en það var líka út af því að ég kunni þá að gera þetta. Nú er ég byrjaður á nýju verkefni ég er að búa til svetabæ. Það var svolítið meira vesen heldur en hitt.
Ég heiti Darri og er fæddur 8 apríl 1997. Ég er búinn að búa til '''Heimaeyjarskurðarbretti''' sem var búið til í shopbot fræsivélinni. Ég er líka búinn að búa til '''hval''' í laservélinni. Þegar ég gerði heimaeyjarskurðabrettið þá notaði ég inkscape til að teikna eftir mynd sem ég fann á netinu(google). Ég gerði hvalinn alveg eins nema bara í laservélinni. Ég lenti ekki í neinum vandræðum með hvalinn en það var líka út af því að ég kunni þá að gera þetta. Ég byrjaður á nýju verkefni ég er að búa til '''sveitabæ'''. Ég þurfti að búa til eins og lítið model til að tékka hvort að þetta væri í réttum hlutföllum. Ég lenti í vandræðum með að teinka það upp en svo fattaða ég að það er hægt að breyta því sem að ég var búinn að gera. Það var svolítið meira vesen heldur en hitt. Ég lenti t.d í veseni með að skera út pappann, það virkaði ekki að skera út efri línuna af einni hliðinni. Ég er ekki alveg búinn með með bæinn en hann er næstum því alveg búinn, ég á bara eftir að stækka frá model stærð upp í venjulegu stærðina sem ég er ekki búinn að ákveða. Og eftir það á eftir að fræsa það út í við.
----




[[Image:IMG_0064.JPG|thumb|300 px|]]
[[Image:IMG_0064.JPG|thumb|3000 px|]]
[http://picasaweb.google.com/lh/view?uname=fablabfotos&cuname=fablabfotos&tags=Vestmannaeyjar#5525288780806753682]
[http://picasaweb.google.com/lh/view?uname=fablabfotos&cuname=fablabfotos&tags=Vestmannaeyjar#5525288780806753682]




[[Image:DSC01677.JPG|thumb|600 px]]
[[Image:DSC01677.JPG|thumb|600 px]]
[[Image:DSC01676.JPG|thumb|600 px]]
Myndin fyrir ofan er myndin af Vestmannareyjarskurðarbrettinu en myndin fyrir neðan er af hvalnum.
Myndin fyrir ofan er myndin af Vestmannareyjarskurðarbrettinu en myndin fyrir neðan er af hvalnum.
[[Image:DSC01676.JPG|thumb|600 px]]

Revision as of 16:30, 16 December 2010

Ég heiti Darri og er fæddur 8 apríl 1997. Ég er búinn að búa til Heimaeyjarskurðarbretti sem var búið til í shopbot fræsivélinni. Ég er líka búinn að búa til hval í laservélinni. Þegar ég gerði heimaeyjarskurðabrettið þá notaði ég inkscape til að teikna eftir mynd sem ég fann á netinu(google). Ég gerði hvalinn alveg eins nema bara í laservélinni. Ég lenti ekki í neinum vandræðum með hvalinn en það var líka út af því að ég kunni þá að gera þetta. Ég byrjaður á nýju verkefni ég er að búa til sveitabæ. Ég þurfti að búa til eins og lítið model til að tékka hvort að þetta væri í réttum hlutföllum. Ég lenti í vandræðum með að teinka það upp en svo fattaða ég að það er hægt að breyta því sem að ég var búinn að gera. Það var svolítið meira vesen heldur en hitt. Ég lenti t.d í veseni með að skera út pappann, það virkaði ekki að skera út efri línuna af einni hliðinni. Ég er ekki alveg búinn með með bæinn en hann er næstum því alveg búinn, ég á bara eftir að stækka frá model stærð upp í venjulegu stærðina sem ég er ekki búinn að ákveða. Og eftir það á eftir að fræsa það út í við.



[1]






Myndin fyrir ofan er myndin af Vestmannareyjarskurðarbrettinu en myndin fyrir neðan er af hvalnum.