Cybernetics

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 11:02, 31 March 2009 by Spm (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Cybernetics eða stjórnfræði er fræðigrein sem snýst um áhrif valds á dýr og vélar. Þetta er ekki meint í pólitískri merkingu heldur upplýsingafræðilegri, þar sem leitast er við að rannsaka hvernig áhrif upplýsingaflæði hefur á sjálfstæða gerendur.