User:

ég heiti óli bjarki og ég hef gert nafnspjald úr plexigleri og dreka úr pappa í fablab. ég gerði það með því að breyta í 0.01 mm og object í inkscape.og drekann gerði ég niðureftir í fablab. niður eftir í fablab gerði ég mér til gamans nýjan borðleik. Hann kallast THE DUNGEON DUELIST. hann virkar með yu-gi-oh spilum og teningi og leikmönnum.spilið fellst í því að lækka stigin hjá andstæðinginum og koma þeim í núll. upp að 4 leikmenn geta verið með.