User:Thorduryngvi
Please tell us little bit about yourself (minimum 15 words).
Þórður
Ég er 14 strákur frá Barnaskóla Vestmannaeyja. Ég hef áhuga á fótbolta og spila líka á gítar. Ég spila mikið í tölvuni minni og það var eiginlega aðal ástæðan að ég valdi FabLab
Í fablab er ég búinn að búa til
- Hús í google sketch up
- Einhvern furðuhlut í pico krikket
- og svo margt
- Vekjaraklukka í blender og hérna er linkinn við þessu öllu
https://www.youtube.com/watch?v=Ay7fgeQC1WI https://www.youtube.com/watch?v=T70ia5GMmzo
- Þessi maður er búinn að hjálpa mér mikið við þetta https://www.youtube.com/user/tutor4u?feature=watch
- I C E merki í blender.