User:Sverrir
Ég er smíða og tölvukennari í Vestmannaeyjum. Ég útskrifaðist úr Háskóla Íslands árið 2009 sem kennari með upplýsingatækni og miðlun sem kjörsvið. Er í framhaldsnámi við Háskóla Ísland í náms- og kennslufræðum með upplýsingatækni og miðlun sem kjörsvið. Hef verið að kenna leikskólakrökkum í 7 ár áður en ég byrjaði í grunnskóla. Byrjaði að kenna í grunnskóla árið 2013.