User:Martin
Ég er eðlisfræðikennari í Breiðholtsskóla en hef verið að kenna LEGO forritunarnámskeið. Við höfum áhuga á því bjóða nemendum upp á að færa sig upp á skaftið og nýta aðstöðuna í FabLab til að hanna flóknari tæki og stýra þeim með Arduino eða álíka.
Please tell us little bit about yourself (minimum 15 words).