User:Torshamar1

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 18:11, 29 January 2009 by Torshamar1 (talk | contribs) (New page: == Bassasmíði – verkáætlun == === Verkefni === ==== Smíða pickups ==== ** toppur og botn pickupsins eru búnir til úr 1 mm akrýl ( plexigler ) ** 5 mm skrúfur 2,5 cm langar ...)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Bassasmíði – verkáætlun

Verkefni

Smíða pickups

    • toppur og botn pickupsins eru búnir til úr 1 mm akrýl ( plexigler )
    • 5 mm skrúfur 2,5 cm langar
    • teipa kringum skrúfurnar
    • vefja skrúfurnar með 43 – 45 gauge koparvír (búa til spólu)
    • hafa báða endana af koparvírnum útfyrir þannig að hægt sé að tengja í þá
    • lóða (þykkari) víra við endana á spólunni
    • Teipa utan um spóluna til að halda henni kyrri

Smíða body

Smíða háls

Efnisþörf