From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 13:42, 15 October 2008 by Konny (talk | contribs) (New page: Hugmyndin mín af lokaverkefninu er cd skápur. Ákvað að byrja á frekar einföldum hlut. Hugmyndin er ca. að hafa geisladiska í hillum inni í skáp, með hurð fyrir. Ofan á verðu...)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Hugmyndin mín af lokaverkefninu er cd skápur. Ákvað að byrja á frekar einföldum hlut. Hugmyndin er ca. að hafa geisladiska í hillum inni í skáp, með hurð fyrir. Ofan á verður borðplata fyrir græjurnar og hátalarana. Þetta er fyrir svona meðalstóra stereóstæðu. Einnig hafði ég hugsað mér að skera út bæði hliðar og jafnvel hurðina, en ekki samt alveg ákveðin með hurðina, hvort hún ætti kannski að vera úr gleri.

Þarf að fara að taka mál og teikna þetta upp.