'Analog-to-Digital breytir, eða ADC, er tæki sem tekur hliðrænar mælingar á spennu og skilar út stafrænt enkóðaðar mælingar.