Python

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 10:25, 25 May 2009 by Spm (talk | contribs) (New page: '''Python''' er auðvelt, vinsælt og öflugt forritunarmál sem var búið til af Guido van Rossum og fleirum. Það eru til þó nokkur afbrigði af málinu, en hér verður eingöngu ta...)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Python er auðvelt, vinsælt og öflugt forritunarmál sem var búið til af Guido van Rossum og fleirum. Það eru til þó nokkur afbrigði af málinu, en hér verður eingöngu talað um staðlað Python, sem er kallað CPython.

Um sögu og eiginleika Python má lesa á Wikipedia greininni um Python.

Kennslubækur

Pakkasafnið

Einn helsti kostur Python er hvað það hefur víðtækt og aðgengilegt pakkasafn. pakkar (packages) eru aðgerðasöfn sem útfæra marga kraftmikla eiginleika svo að þú þurfir þess ekki. Það væri fáranlegt ef hver og einn einasti forritari sem vildi birta mynd í forritinu sínu þyrfti að búa til sitt eigið aðgerðasafn til að afþjappa JPEG myndum.

Nytsamlegir Python pakkar

  • pySerial - Stjórna Serial (RS-232) samskiptum úr Python.
  • Tkinter - TK (borið fram "tick") grafísk notandaviðmót
  • Numpy - Numerical Python ; töluleg forritun með Python
  • Matplotlib - gröf og myndrit
  • PIL - Python Imaging Library - myndvinnsla með Python
  • PyOpenGL - OpenGL 3D grafík
  • Pygame - Auðveld og aðgengileg leikjaforritun