Ég fann gamla vinnuteikningu af húsinu mínu og teiknaði hana upp í 3D með google sketchup. Að vísu erum við búinn að breyta húsinu helling en ég ákvað að notast við gömlu teikninguna.