User:Thordur orn
Halló. Ég heiti Þórður. Ég bý í Vestmannaeyjum. Ég er 17 ára. Ég hef m.a áhuga á fótbolta. Ég hlakka svo sannarlega mikið til að glíma við verkefni hér í FabLab. Ég hef aðallega verið að nota leiserskerann hérna.
Takk fyrir. Það var gaman að fá að kynnast þér.
Please tell us little bit about yourself (minimum 15 words).