Ég er grunnskólakennari í Nesskóla í Neskaupstað, lærði hönnun og smíði sem val. Kenni hönnun og smíðar í öllum bekkjum skólans.