From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 10:09, 14 September 2014 by LinWan (talk | contribs) (adding docu FB student project)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Project date: September 2014

Design made by: Kolbrún og Þuríður

Design made at: FabLab Reykjavík with the lasercutter.


Við Kolbrún og Þuríður, nemendur úr Fjölbrautaskóla Breiðholts gerðum lítið verkefni í FabLab þann 10.9.2014. Áttum við að koma með kynningu á stuttri bók sem við lásum í íslensku 503 sem heitir Skugga-Baldur. Við tókum allar aðal persónur bókarinnar og fundum viðeigandi myndir við hverja og eina, fiffuðum til í tölvunni og létum lazer-prentarann um rest. Úr þessu kom hinn fínasti órói og vonandi stór tía. Takk fyrir aðstoðina – Kolbrún og Þuríður.

Download the design files: File:ravens.pdf and File:loka.pdf

File:Hinn fínasti órói concept.jpg File:Hinn fínasti órói students.jpg File:Hinn fínasti órói ravens.jpg File:Hinn fínasti órói endresult.jpg