User:Zarutian

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 18:53, 16 October 2014 by Madouc (talk | contribs) (Creating user page for new user.)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Viðloðandi hackerspace í Reykjavík á Íslandi sem ber nafnið Hakkavélin (hakkavelin.is)

Er búinn með 3/4 af rafeindavirkjun við Tækniskólan (sem var áður Iðnskólinn í Reykjavík).

Er áhugamaður um MCU forritun, Forth, mechatronics, capability based security og notkun cryptography í esoteríska hluti.

Finnst 6502 áhugaverð hönnun fyrir sína samtíð en er meira í J1 og Novix 4016 (eða Harris RTX 2010) og slíku.

Og á ekkert sérlega auðvelt að hripa saman smá biographiu svona ein tveir og þrír.

  : SPI-transfer ( addr nrOfWords -- )
    SWAP SPI-ptr !
    FOR
      SPI-ptr @ @ SPI-data !
    NEXT ;

Please tell us little bit about yourself (minimum 15 words).