VA opnir dagar
Fab Lab Austurland
Viðfangsefni okkar í dag
Kynning á Fab Lab
- Opið almenningi
- Laserskeri – 3D prentari – Stór fræsari – Fínfræsari - Vínylskeri
Hlaða niður Inkscape
Læra grunnatriði í notkun forritsins
- Ljósmynd breytt í vektor
- Mynd undirbúin fyrir skurðarvél
- Inscape - vinna með myndir (byrjendur)
- Hér er fínn playlisti á youtube sem útskýrir forritið vel og það er auðvelt að vera fikta í forritinu og láta það spila um leið
Hanna límmiða til að prenta út
Læra að nota vinylskera
Ef tími gefst til prófum við líka að skera út í pappa í laserskera