From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 11:31, 20 October 2008 by Spm (talk | contribs) (New page: == Leynilegar upplýsingar == Þessi vefur er opinn öllum. Hér ætti því ekki að setja inn hugmyndir og gögn sem tengjast einkaleyfisumsóknum með beinum hætti. == Höfundarrétta...)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Leynilegar upplýsingar

Þessi vefur er opinn öllum. Hér ætti því ekki að setja inn hugmyndir og gögn sem tengjast einkaleyfisumsóknum með beinum hætti.

Höfundarréttarvarðar upplýsingar

Ekki setja neitt inn nema þú eigir höfundarrétt á því sjálf(ur). Gættu þess að vefurinn notar CC-BY-SA leyfið.