Gáttir eru greinar sem hafa það hlutverk að miðla almennum upplýsingum um tiltekin málefni og veita aðgang að nákvæmari greinum og efni því tengdu.
Allar gáttir skulu tilheyra flokknum [[Category:Gáttir]]. Að öðru leyti eru þær að flestu leyti sambærilegar við greinar.