Roland MDX-20 er lítil 3 ása fræsivél frá Roland með XY vinnusvæði 203 mm x 152 mm, og Z ás 60 mm, vélin er með 10 watta spindil sem tekur 6 mm fræsitennur og 1/8 tommu tennur og snýst 6500 rpm. Auk þess sem hægt er að setja snertinema í vélina og nota hana til að gera stafrænt líkan af hlut sem festur er á vinnuborðið (digitizer).