Hér eru Hello world rafrásir frá CBA hello world síðunni.
serial output
Einföld rafrás sem notar RS-232 (serial) staðalinn til að senda 8 bita ASCII textastrenginn "Hello World!" aftur og aftur á 9600 bit per sekúndu.
Tvær útgáfur af forritskóðanum eru hér - annars vegar skrifað í smalamáli, og hinsvegar í C.
- hello.serial.45.cad - rafrás, teikning
- hello.serial.45.asm - smalamálskóði
- hello.serial.45.hex - vélamál (vistþýtt)
- hello.serial.45.c - C kóði
- makefile - Make skrá fyrir C kóða
serial echo
Ögn flóknari rafrás sem notar RS-232 (serial) staðalinn til að hlusta eftir textastrengjum og skrifa þá um leið til baka á 9600 bit per sekúndu. Svona rásir eru kallaðar "echo" rásir - gera ekkert nema endurvarpa gögnum.
Aftur, bæði smalamáls- og C forrit, en nú er líka útgáfa fyrir ATTiny44.
- hello.echo.45.cad - rafrás, teikning, ATTiny45
- hello.echo.45.asm - smalamálskóði, ATTiny45
- hello.echo.45.c - C kóði, ATTiny45
- makefile - Make skrá fyrir C kóða, ATTiny45
- hello.echo.44.cad - rafrás, teikning, ATTiny44
- hello.echo.44.asm - smalamálskóði, ATTiny44
Takki
Einföld rás með takka. Þegar ýtt er á takkann sendir rásin skilaboð í gegnum RS-232.
- hello.button.45.cad - rafrás, teikning
- hello.button.45.asm - smalamálskóði
Ljósnemi
Einfaldur ljósnemi
- hello.light.45.cad - rafrás, teikning
- hello.light.45.asm - smalamálskóði
- hello.light.45.py - Python forrit sem hlustar eftir úttaki og birtir niðurstöður
Hitanemi
Einfaldur hitanemi
- hello.temp.45.cad - rafrás, teikning
- hello.temp.45.asm - smalamálskóði
- hello.temp.45.py - Python forrit sem hlustar eftir úttaki og birtir niðurstöður
Skrefasvörun (viðnám, þéttni, span, staðsetning, fjarlægð, halli)
Rás sem nemur hverslags skrefasvörun, svo sem viðnám, þéttni, span, staðsetningu, fjarlægð eða halla. Hægt að tengja mismunandi nema við rásina til að framkvæma mismunandi mælingar.
- hello.step.45.cad - rafrás, teikning
- hello.step.45.asm - smalamálskóði
- hello.step.45.py - Python forrit sem hlustar eftir úttaki og birtir niðurstöður
Hljóðnemi
Rás með hljóðnema. Sendir mælingar til baka í gegnum RS-232.
- hello.mic.45.cad - rafrás, teikning
- hello.mic.45.asm - smalamálskóði
- hello.mic.45.py - Python forrit sem birtir hljóðsveiflurnar í rauntíma (frekar kúl!)
- hello.mic.44.cad - ATTiny44 útgáfa af sömu rás
RGB LED
Rás með RGB LED ljósi.
- hello.RGB.45.cad - rafrás, teikning
- hello.RGB.45.asm - smalamálskóði - forrit sem rúllar í gegnum litrófið
LED array
Rás með Charlieplexing LED-fylki.
- hello.array.44.cad - rafrás, teikning
- hello.array.44.asm - smalamálskóði
- hello.array.44.2.cad - rafrás með tveimur layerum (erfiðara að smíða, en þarf ekki 0 Ohma viðnám)
LCD skjár
Rás sem stýrir LCD skjá
- hello.LCD.44.cad - rafrás, teikning
- hello.LCD.44.asm - smalamálskóði
Vídeóstýring
Rás sem birtir mynd á sjónvarpsskjá.
- hello.video.44.cad - rafrás, teikning
- hello.video.44.asm - smalamálskóði
Hátalari
Rás sem stýrir hátalara.
- hello.speaker.45.cad - rafrás, teikning
- hello.speaker.45.pwm.asm - smalamálskóði sem notar PWM
- hello.speaker.45.wave.asm - smalamálskóði sem notar bylgjuform
DC mótor
Rás sem stýrir DC mótor
- hello.H-bridge.44.cad - rafrás, teikning
- hello.H-bridge.44.asm - smalamálskóði
skrefamótor
Rás sem stýrir skrefamótor
- hello.stepper.44.cad - rafrás, teikning
- hello.stepper.44.full.asm - full stýring
- hello.stepper.44.wave.asm - bylgjustýring
- hello.stepper.44.half.asm - hálfhringsstýring
Gömul hello-world verkefni
serial output, programming clip (hello)
- schematic: hello.sch
- PCB: hello.brd
- Gerber: hello.cmp / hello.vinyl.cmp
- assembly code: hello.asm
- hex file: hello.hex
serial output, programming header (hello0)
serial I/O, programming clip (hello1)
output: LED (hello2)
input: step-response (hello3)
- schematic
- PCB
- serial output
- measure and send step-response curve
- receive and plot step-response curve
Efe: button+LED
A/D: light/sound/temperature (hello4)
D/A: speaker (hello5)
display: LCD (hello7)
display hello world: master slave processor