Algoritmískar myndir eru myndir sem eru búnar til eftir einhverri stærðfræðilegri uppskrift. CSG er í rauninni ákveðið form af Algoritmískum myndum, en helsti greinarmunurinn er sá að þar eru booleískar aðgerðir notaðar.
Algoritmískar myndir eru myndir sem eru búnar til eftir einhverri stærðfræðilegri uppskrift. CSG er í rauninni ákveðið form af Algoritmískum myndum, en helsti greinarmunurinn er sá að þar eru booleískar aðgerðir notaðar.