From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 10:15, 7 July 2009 by Spm (talk | contribs) (New page: * Hettupeysur og annað með lausum spottum eða þessháttar sem getur festst í vélum getur verið hættulegt. * Gætið alltaf fyllstu varúðar við meðhöndlun á spilliefnum. Veri...)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
  • Hettupeysur og annað með lausum spottum eða þessháttar sem getur festst í vélum getur verið hættulegt.
  • Gætið alltaf fyllstu varúðar við meðhöndlun á spilliefnum. Verið í viðeigandi hlífðarfatnaði.
  • Heyrnarhlífar vinna mikið gagn yfir langan tíma.