User:Skalli123

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 14:30, 7 January 2010 by Hjalti (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Verkefnið okkar heitir Píramídi.Það er hópurinn JHS sem vinnur verkefnið. JHS hópurinn eru þeir:HjaltiJóhannsson,Sigurður Grétar Benonýsson,Jóhann Helgi Gíslason og Rúnar Kristinn Óðinsson. Efnin sem voru notuð í verkefninu voru:Plexigler,krossviður.Forritið sem við notum í verkefninu voru Inkskape og forrit sem tilheyra laserskerunum sem við notuðum við útskurðinn á verkefninu.Það sem má læra er að það er ekkilétt að gera píramýda.Bara fara eftir fyrirmælum.verkefnið var unnið 14 .nóv til 10.des.