User:Daniel7
Hringborð Italic text
Ég kláraði hringborð.
Hönnun
Hannaði borðið í Inkscape. Teiknaði hring gerði kross í miðjuna á honum. Krossinn tók mið af efnisþykkt plötunnar sem ég ætlaði að vinna í. Platan er 18 mm á þykkt svo ég hafði krossinn 18.5 mm
Fæturna bjó ég til þannig að ég teiknaði hring og tók allt af honum þannig að ekkert var eftir nema hálfmáni en þannig eru fæturnir lagaðir ég duplicataði það og bjó til göt á báða fæturna þannig að þeir smöllu saman
Undirbúningur fyrir Shopbot
Opnaði Partworks. Flutti inn .pdf skjalið
Hugleiðingar um endurbætur
Borðið var smá valt en borðið er svo kölluð smellismíði.