Darri Gunnarsson
Ég heiti Darri og er fæddur 8 apríl 1997. Ég er búinn að búa til Heimaeyjarskurðarbretti sem var búið til í shopbot fræsivélinni. Ég er líka búinn að búa til hval í laservélinni. Þegar ég gerði heimaeyarskurðabrettið þá notaði ég inkscape til að teikna eftir mynd sem ég fann á netinu
Þessi mynd er af skurðarbrettinu
Þetta er mynd af hvalnum