Darri Gunnarsson

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 13:21, 9 December 2010 by Darri (talk | contribs)
Jump to navigation Jump to search

Ég heiti Darri og er fæddur 8 apríl 1997. Ég er búinn að búa til Heimaeyjarskurðarbretti sem var búið til í shopbot fræsivélinni. Ég er líka búinn að búa til hval í laservélinni. Þegar ég gerði heimaeyarskurðabrettið þá notaði ég inkscape til að teikna eftir mynd sem ég fann á netinu(google). Nú er ég að búa til hús í lítilli stærð.


[1]


Myndin fyrir ofan er myndin af Vestmannareyjarskurðarbrettinu en myndin fyrir neðan er af hvalnum