ATF193

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to navigation Jump to search

Áfangalýsingar

Atvinnufræði og nýsköpun, ATF193. Vinnuhugtakið skilgreint, siðfræði vinnunar kynnt. Þátttaka ríkisvaldsins og sveitarfélaga við að móta atvinnuskilyrði. Þekkja hlutverk stéttarfélaga og atvinnurekenda. Nánasta umhverfi skoðað og kynnt. Vakin athygli á kostum þess og möguleikum hvað varðar auðlindir og framleiðslugetu. Farið yfir grundvallaratriði og markmið nýsköpunar. Hugmyndaleit og nemendum kennt að nota aðferðina þörf – lausn – afurð. Áhersla lögð á frumkvæði og kjark einstaklinga til hafa áhrif á afkomumöguleika sína í heimabyggð.


Áfangmarkmið

  • Þekki og skilji vinnuhugtakið og siðfræði vinnunar
  • Að kynna undirstöðuatriði þess að taka þátt í atvinnulífið.
  • Að kenna aðferðir markmiðssetningar.
  • Geri sér grein fyrir hlutverki stéttarfélaga og atvinnurekenda.
  • Verði meðvitaður um möguleika til að nýta sér auðlindir í heimahéraði.
  • Geti nýtt sér aðferðir nýsköpunar.
  • Geti unnið með ákveðnar hugmyndir og gert hana að afurð.


Upphafleg grein frá Framhaldsskólanum á Húsavík