FAB303
Jump to navigation
Jump to search
FAB303, áfangi í Framhaldsskóla Vestmannaeyja.
- This page is for the Vestmannaeyjar Fab Lab course FAB303. Assume Icelandic hence.
FAB303 skiptist í FAB301,FAB311,FAB322.
FAB301
- Áfangalýsing: Þrívíð línuleg algebra og tölulegar aðferðir. Hermun með Python og OpenGL.
- Námsmat: Lokaritgerð eða verkefni ákveðið í samráði við kennara.
- Tímar: 30 kennslustundir. Kennsla fer fram í tölvuveri.
- Kennsluefni: Notað verður kennsluefni útbúið af kennara, fyrst og fremst nýtt efni en eitthvað verður notað úr erlendum kennslubókum.
- Undanfarar: FAB201, FAB211
- Kennsluáætlun:
- Þrívíður vigurreikningur 8 tímar
- OpenGL 12 tímar
- Þrívíð hermun 10 tímar
- Samtals 30 tímar
FAB311
- Áfangalýsing: Rafrásir, merkjaskurður og rafræn fatahönnun.
- Námsmat: Lokaverkefni ákveðið í samráði við kennara.
- Tímar: 30 kennslustundir. Kennsla fer fram í Fab Labi.
- Kennsluefni: Notað verður kennsluefni útbúið af kennara, fyrst og fremst nýtt efni en eitthvað verður notað úr erlendum kennslubókum.
- Undanfarar: 211
- Kennsluáætlun:
- Merkjaskurður 10 tímar
- Rafrásahönnun 10 tímar
- Loftnet 2 tími
- RFID 4 tímar
- Sveigjanlegar rafrásir 4 tímar
- Samtals 30 tímar
FAB321
- Áfangalýsing: Smellismíði, plast og trévinnsla, og stærri fræsiverkefni.
- Námsmat: Lokaverkefni ákveðið í samráði við kennara.
- Tímar: 30 kennslustundir.
- Kennsluefni: Notað verður kennsluefni útbúið af kennara, fyrst og fremst nýtt efni en eitthvað verður notað úr erlendum kennslubókum.
- Kennsluáætlun:
- Laserskurður í akrýl og tré, smellismíði 11 tímar
- Vinna með akrýl og plastefni 4 tímar
- Þrívíð prentun 1 tími
- Stærri fræsiverkefni 14 tímar
- Samtals 30 tímar