User:Broken/Selma \xde\xf6ll

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to navigation Jump to search

Ég heiti selma Þöll. Ég bý í Vestmannaeyjum og er fædd árið 2000 á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja. Ég hef mikinn áhuga á tækni, tölvum og öllu því sem við kemur kvikmyndagerð og leikhúsi.


Ég hef hef hannað mér nafn spjald sem ég skar út í plexí gler. ég hef líka hannað logo í incskape sem ég skar úr sem límmiða í vinyl prentaranum.

kláraði 1. stig í One Hour of Code