Veraldarvefurinn
Jump to navigation
Jump to search
Veraldarvefurinn var fundinn upp af Tim Berners-Lee og er sjálfskipuleggjandi net upplýsinga sem eru tengd saman á stefnuvirkan hátt.
Veraldarvefurinn notast við HTTP sem samskiptastaðal, en fjölmargir gagnaflutningsstaðlar eru til fyrir hann, svo sem HTML, RSS, XML, SVG, og svo framvegis. HTTP staðallinn er trúlaus gagnvart gagnaflutningsstöðlum.