Broken/Rafeindaverkst\xe6\xf0i: Difference between revisions

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to navigation Jump to search
New page: Rafeindaverkstæði Í Fab Lab smiðjunni er rafeindaverkstæði . Hér eru tekin dæmi um það sem smiðjan býður upp á. == Mælitæki == * Fjölnotamælir, notaður til þess að ...
(No difference)

Revision as of 14:26, 25 May 2009

Rafeindaverkstæði

Í Fab Lab smiðjunni er rafeindaverkstæði . Hér eru tekin dæmi um það sem smiðjan býður upp á.


Mælitæki

  • Fjölnotamælir, notaður til þess að mæla t.d. viðnám, spennu, leiðni, hitastig o.fl.
  • Sveiflusjá (oscilloscope)

Tíðnigjafi

  • Tíðnigjafi (function generator) er notaður til þess að gera bylgur með mismunandi tíðni og gerð (sinus-, þríhyrnings-, og kassabylgjur)

Spennugjafi

  • Spennugjafi (power supply)


Örgjörvar

  • Örgjörvi (microprocessor)
    • tiny45
    • tiny45
    • tiny44
    • tiny44
    • mega88
    • mega88
    • mega644
    • mega644


Inngangur

Inngangur (input), eru línur eða tenginar sem liggja inn í rafeindarás

Útgangur

Útgangur (output)