: Difference between revisions

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to navigation Jump to search
 
(One intermediate revision by the same user not shown)
Line 3: Line 3:


Nota má skrásetjarann t.d. til að fylgjast með hitastigi á vörum í flutningi og hafa þannig gæðaeftirlit með hlutunum.
Nota má skrásetjarann t.d. til að fylgjast með hitastigi á vörum í flutningi og hafa þannig gæðaeftirlit með hlutunum.
[[Image:2009 01 07 fab 156 crop 1.JPG|thumb|300 px]]


== Hráefni ==
== Hráefni ==
Line 23: Line 25:
Um 3 klst
Um 3 klst
Er mjög breytilegur eftir því hversu menn eru vanir að lóða íhlutina við brettið.
Er mjög breytilegur eftir því hversu menn eru vanir að lóða íhlutina við brettið.
[[Category: Rafrásir]]
[[Category: Verkefni]]


== Aðferð ==
== Aðferð ==

Latest revision as of 19:49, 7 January 2009

Hvað

Umhverfisskrásetjarinn mælir hitastig og getur geymt gögnin og haldið utan um tímasetningu.

Nota má skrásetjarann t.d. til að fylgjast með hitastigi á vörum í flutningi og hafa þannig gæðaeftirlit með hlutunum.

Hráefni

Koparhúðað plastbretti.

  • J3Serial= Serial port S -> 4P Vert Header ( notað sem innstunga fyrir lesskapal)
  • D1 4,7 V = 4,7 V Zener

o.fl.

Tin

Áhöld og búnaður

  • Modella, fræsivél
  • Lóðbolti


Áætlaður tími

Um 3 klst Er mjög breytilegur eftir því hversu menn eru vanir að lóða íhlutina við brettið.

Aðferð

Farið inn á [1] Gerið rafrás sbr. leiðbeiningar. Sækið eftirfarndi skrár:

  1. http://fab.cba.mit.edu/content/projects/environmental_logger/log.temp.88.cad
  2. http://fab.cba.mit.edu/content/projects/environmental_logger/log.temp.88.read.hex
  3. http://fab.cba.mit.edu/content/projects/environmental_logger/log.temp.88.read.py

og setjið í tiltekna möppu t.d. mappanmin

Fræsið út skv. leiðbeiningum

Þegar prófa skal hvort kubburinn virki.

  1. Skal tengja rafhlöðu, (kassalaga t.d. ) 9V við rafmagnstengil á brettinu ( það er með tveimur pinnum á) og tengja einnig
  2. Tengja forritunarkapal (með 5 pinnum á)
  3. Opna Terminal hugbúnaðinn í Linux fara í skrána
    1. Opna möppuna mappanmin þar sem skráin var vistuð
    2. Skrifa eftirfarandi texta í Terminalnum: avrdude -p m88 -c bsd -U lfuse:w:0x76:m
    3. Skrifa eftirfarandi texta í Terminalnum: avrdude -p m88 -c bsd -U flash:w:log.temp.88.read.hex
    4. Nú ætti rafrásin að vera forrituð og eftirfarandi texti ætti að koma: Fuses OK
    5. Fjarlægja skal forritunarkapal

Tengja leskapalinn (fjögurra pinna kapall) Þessi kapall les gögn frá rafrásarbrettinu í tölvuna.

  1. Í Terminal hugbúnaðnum í Linux er eftirfarandi texti skrifaður: python log.temp.88.read.py