: Difference between revisions
Jump to navigation
Jump to search
New page: Rafeindaverkstæði Í Fab Lab smiðjunni er rafeindaverkstæði . Hér eru tekin dæmi um það sem smiðjan býður upp á. == Mælitæki == * Fjölnotamælir, notaður til þess að ... |
No edit summary |
||
(2 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 3: | Line 3: | ||
Í Fab Lab smiðjunni er rafeindaverkstæði . | Í Fab Lab smiðjunni er rafeindaverkstæði . | ||
Hér eru tekin dæmi um það sem smiðjan býður upp á. | Hér eru tekin dæmi um það sem smiðjan býður upp á. | ||
== Mælitæki == | == Mælitæki == | ||
* Fjölnotamælir, notaður til þess að mæla t.d. viðnám, spennu, | * Fjölnotamælir, notaður til þess að mæla t.d. viðnám, spennu, þéttni, straum, hitastig, og til að prófa díóður. | ||
* Sveiflusjá (oscilloscope) | * Sveiflusjá (oscilloscope) | ||
Line 15: | Line 14: | ||
* Spennugjafi (power supply) | * Spennugjafi (power supply) | ||
== Íhlutir == | |||
* Örgjörvar | |||
** [[Örstýringar]] (microprocessor) | |||
***tiny45 | |||
***tiny44 | |||
***mega88 | |||
***mega168 | |||
* Viðnám (mótstöður) | |||
* | ** Mælieining: Ohm | ||
** | |||
* Þéttar (capacitor), íhlutir sem geta geymt orku í formi rafhleðslu | |||
** Mælieinging: Farad | |||
* Spólur (chokes), spólur sem hafa það hlutverk að hindra hátíðnistraum | |||
** Choke coil | |||
** Mælieining: Henry | |||
* Spennar | |||
* Transistorar (smárar) | |||
** NPN smárar (NPN transistors) þriggja skauta hálfleiðaraíhlutur notaður sem rofi eða magnari. | |||
** MOSFET | |||
** H brú (H bridge) | |||
* Rofar og snertur | |||
== Inngangur == | == Inngangur == | ||
Inngangur (input), eru línur eða tenginar sem liggja inn í rafeindarás | Inngangur (input), eru línur eða tenginar sem liggja inn í rafeindarás | ||
==== Nemar ==== | |||
*Hitanemar | |||
*Hallanemar | |||
*Ljósnemar | |||
*Hljóðnemar | |||
*Þrýstingsnemi | |||
== Útgangur == | == Útgangur == | ||
Útgangur (output) | Útgangur (output) | ||
====Díóður==== | |||
* Led, (light emitting diode), ljósadíóða, díóða sem gefur frá sér ljós þegar rafstraumur fer í gegnum hana, (mismunandi gerðir, stærð, ljósmagn, litur, vinnuspenna, straumur) | |||
**Zenor díóður (spenna,straumur, pakkning). Díóða sem er hönnuð til að halda yfir sér stöðugri bakspennu. Mikið notuð í spennureglun. | |||
** Shockley díóður (Shockley diode) Tveggja skauta týristor sem vinnur þannig að hann opnast ef spenna milli katóðu og anóðu nær ákveðnugildi. Leiðir aðeins í aðra áttina eins og díóða. | |||
***(spenna, straumur, pakkning) | |||
* Mótórar | |||
**Stepper mótór (þrepa mótór) | |||
**DC (direct current) mótór, jafnstraumsmótor | |||
=== Tengi === | |||
*DC tengi | |||
*Jack tengi | |||
*RCA tengi | |||
*MTA tengi | |||
* Din 9, serial tengi | |||
* Din 25, paralell tengi |
Latest revision as of 17:59, 25 May 2009
Rafeindaverkstæði
Í Fab Lab smiðjunni er rafeindaverkstæði . Hér eru tekin dæmi um það sem smiðjan býður upp á.
Mælitæki
- Fjölnotamælir, notaður til þess að mæla t.d. viðnám, spennu, þéttni, straum, hitastig, og til að prófa díóður.
- Sveiflusjá (oscilloscope)
Tíðnigjafi
- Tíðnigjafi (function generator) er notaður til þess að gera bylgur með mismunandi tíðni og gerð (sinus-, þríhyrnings-, og kassabylgjur)
Spennugjafi
- Spennugjafi (power supply)
Íhlutir
- Örgjörvar
- Örstýringar (microprocessor)
- tiny45
- tiny44
- mega88
- mega168
- Örstýringar (microprocessor)
- Viðnám (mótstöður)
- Mælieining: Ohm
- Þéttar (capacitor), íhlutir sem geta geymt orku í formi rafhleðslu
- Mælieinging: Farad
- Spólur (chokes), spólur sem hafa það hlutverk að hindra hátíðnistraum
- Choke coil
- Mælieining: Henry
- Spennar
- Transistorar (smárar)
- NPN smárar (NPN transistors) þriggja skauta hálfleiðaraíhlutur notaður sem rofi eða magnari.
- MOSFET
- H brú (H bridge)
- Rofar og snertur
Inngangur
Inngangur (input), eru línur eða tenginar sem liggja inn í rafeindarás
Nemar
- Hitanemar
- Hallanemar
- Ljósnemar
- Hljóðnemar
- Þrýstingsnemi
Útgangur
Útgangur (output)
Díóður
- Led, (light emitting diode), ljósadíóða, díóða sem gefur frá sér ljós þegar rafstraumur fer í gegnum hana, (mismunandi gerðir, stærð, ljósmagn, litur, vinnuspenna, straumur)
- Zenor díóður (spenna,straumur, pakkning). Díóða sem er hönnuð til að halda yfir sér stöðugri bakspennu. Mikið notuð í spennureglun.
- Shockley díóður (Shockley diode) Tveggja skauta týristor sem vinnur þannig að hann opnast ef spenna milli katóðu og anóðu nær ákveðnugildi. Leiðir aðeins í aðra áttina eins og díóða.
- (spenna, straumur, pakkning)
- Shockley díóður (Shockley diode) Tveggja skauta týristor sem vinnur þannig að hann opnast ef spenna milli katóðu og anóðu nær ákveðnugildi. Leiðir aðeins í aðra áttina eins og díóða.
- Mótórar
- Stepper mótór (þrepa mótór)
- DC (direct current) mótór, jafnstraumsmótor
Tengi
- DC tengi
- Jack tengi
- RCA tengi
- MTA tengi
- Din 9, serial tengi
- Din 25, paralell tengi