Plastefni: Difference between revisions
Jump to navigation
Jump to search
New page: Hér eru nokkur dæmi um algeng plastefni. {| |- |Poly(ethylene) (PE)<br/>Polyethylene / polythene |Ódýrt, sterkt, vatnshelt, auðvelt að móta. | Matarfilmur, plastpokar, plastfl... |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
Hér eru nokkur dæmi um algeng plastefni. | Hér eru nokkur dæmi um algeng plastefni. | ||
{| | {| {{prettytable}} | ||
|- | |- | ||
|Poly(ethylene) (PE)<br/>Polyethylene / polythene | |Poly(ethylene) (PE)<br/>Polyethylene / polythene |
Revision as of 13:03, 12 February 2009
Hér eru nokkur dæmi um algeng plastefni.
Poly(ethylene) (PE) Polyethylene / polythene |
Ódýrt, sterkt, vatnshelt, auðvelt að móta. | Matarfilmur, plastpokar, plastflöskur, eldhúsáhöld, vacuumpakkningar. | |
High Density PE (HDPE) | Þéttleiki > 0.941 g/cm³ | Mjólkurkönnur, hreinsiefnaflöskur, smjörlíkisskálar, niðurfallsrör | (2) Niðurfallsrör, bekkir, pennar, garðhúsgögn |
Low Density PE (LDPE) | Þéttleiki 0.910 – 0.940 g/cm³, minna togþol og hærra sveigjuþol en HDPE. | Kreistanlegar flöskur, plastpokar, föt og teppi | (4) Moltukassar, gólfflísar, plastumslög. |
Poly(propene) (PP) | Polypropylene | Slitsterkt, hart, sterkt, mótanlegt, þolir margar gerðir leysiefna, basa og sýrur. Pakkningar (t.d. Lok sem hafa plastlamir), dúkar, reipi, teppi, vörukassar, húsgögn, skriffæri, búnaður á rannsóknarstofum, plastpeningaseðlar og hátalarar. Má móta mikið í vélum og hægt er að breyta eiginleikum með smiti, t.d. að rykverja það. |
(5) Burstar, ísskraparar, hjólastandar, ruslafötur, hrífur og bakkar. |
Poly(phenylethene) (PS) | Polystyrene | Sterkt, brothætt, meiri styrkur við lægra hitastig. Ílát, leikföng, ísskápspartar, diskar, bollar, eggjabakkar, geisladiskahulstur. Froða notuð í pakkningaefni og einangrun. |
(6) Ljósarofar, hitaeinangrun, reglustikur, froðupakkningar og eggjabakkar. |
Poly(chloroethene) (PVC) Polyvinily Chloride |
Mjög ódýrt, sveigjanlegt, góður einangrari. | Stígvel, regnstakkar, niðurfallsrör, rafmagnsbúnaður, víraeinangrun | (3) gólfefni, hraðahindranir, drullumottur, kaplar og mottur. |
AcryloNitrile (ABS) Butadiene Styrene |
Sterkt, lítill þéttleiki, ósveigjanlegt | Leikföng, stuðarar, rör, golfkylfuendar. | (7) |
PolyCaproLactone (PCL) Polymorph / Capa |
Mjög lágt bræðslumark (60°C), brotnar niður í náttúrunni; polyester-, vatns-, olíu-, leysiefna- og klórþolið. | Notað sem smitefni til að breyta eiginleikum annarra plasttegunda (t.d. Höggþol og niðurbrot). Mikið notað í líkanagerð. Einnig í athugun fyrir ígræðslur í líkamann. |
(7) |
Poly Lactic Acid (PLA) PolyLactide |
Brotnar niður í náttúrunni, gert úr sterkju (korn, sykur, kartöflur...), lágt bræðslumark (173-178°C) | Ofnar skyrtur, örbylgjubakkar, heilbrigðisbúnaður. Moltupokar, bleyjur, áklæði, einnota hnífapör. | (7) |
PolyCarbonate (PC) | Hitaþolið, höggþolið. | Drykkjarmál, gleraugu, geisladiskar og DVD diskar, skilti, skjáir, drykkjarflöskur og ljósabúnaður á bílum. | (7) |