FAB103: Difference between revisions

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to navigation Jump to search
No edit summary
kennsluáætlun sett inn
Line 1: Line 1:
:''This page is for the Vestmannaeyjar Fab Lab course FAB103. Assume Icelandic hence.''
:''This page is for the Vestmannaeyjar Fab Lab course FAB103. Assume Icelandic hence.''
FAB103 skiptist í FAB101,FAB111,FAB122.


== Fab 101 ==
Áfangalýsing: Stafrænni framleiðslutækni er kynnt og helstu hugtök skoðuð. Farið verður hratt yfir hugmyndafræði og þá þróun sem hefur orðið á þessari tækni, og svo verður kafað ofan í fræðilegan grunn þessarar tækni. Áhersla á rökfræði, rökrúmfræði og vigurreikning.
Námsmat:Lokaritgerð eða verkefni ákveðið í samráði við kennara.
Tímar: 30 kennslustundir, kenndir tveir í senn, fimmtán skipti. Tímar eru bóklegir.
Kennsluefni: Notað verður kennsluefni útbúið af kennara, fyrst og fremst nýtt efni en eitthvað verður notað úr erlendum kennslubókum.
Undanfarar: STÆ203
Kennsluáætlun:
* Almennt um stafræna framleiðslutækni 2 tímar
* Tölvur og teikningar 7 tímar
* Rökfræði 5 tímar
* Vigurreikningur 8 tímar
* Rökrúmfræði (Constructive Solid Geometry) 8 tímar
* Samtals 30 tímar


== Nemendur ==
== FAB111 ==
Áfangalýsing: Farið verður í lestur rafteikninga, stafræna myndvinnslu (rasterun) og inngangur að forritun með Python forritunarmálinu.
Námsmat: Lokaritgerð eða verkefni ákveðið í samráði við kennara.
Tímar: 30 kennslustundir. Tímar eru verklegir. Tímar eiga sér stað í húsakynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Nemendur munu geta unnið í verkefnum á opnunartíma Fab Labsins þar utan kennslustunda.
Kennsluefni: Notað verður kennsluefni útbúið af kennara, fyrst og fremst nýtt efni en eitthvað verður notað úr erlendum kennslubókum.
Kennsluáætlun:
* Kynning á stafrænni framleiðslutækni 1 tími
* Rasterun 7 tímar
* Rafteikningar og rafrásasmíði 10 tímar
* Python forritun 12 tímar
*Samtals 30 tímar
 
== FAB121 ==
Áfangalýsing: Laserskurður og tvívíð fræsing. Notkun á Inkscape.
Námsmat: Lokaverkefni ákveðið í samráði við kennara.
Tímar: 30 kennslustundir. Tímar eru verklegir. Tímar eiga sér stað í húsakynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Nemendur munu geta unnið í verkefnum á opnunartíma Fab Labsins þar utan kennslustunda.
Kennsluefni: Notað verður kennsluefni útbúið af kennara, fyrst og fremst nýtt efni en eitthvað verður notað úr erlendum kennslubókum.
Kennsluáætlun:
* Stafræn framleiðslutækni 1 tími
* Vigurteiking með Inkscape 7 tímar
* Laserskurður 12 tímar
* Fræsing 10 tímar
* Samtals 30 tímar
 
 
== Nemendur haustið 2008 ==
=== Hópur 1 ===
=== Hópur 1 ===
:'''Miðvikudagar 16:15-18:15'''
:'''Miðvikudagar 16:15-18:15'''
Line 56: Line 95:


[[Category:Projects]]
[[Category:Projects]]
[[Category:Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt]]

Revision as of 12:00, 11 May 2009

This page is for the Vestmannaeyjar Fab Lab course FAB103. Assume Icelandic hence.

FAB103 skiptist í FAB101,FAB111,FAB122.

Fab 101

Áfangalýsing: Stafrænni framleiðslutækni er kynnt og helstu hugtök skoðuð. Farið verður hratt yfir hugmyndafræði og þá þróun sem hefur orðið á þessari tækni, og svo verður kafað ofan í fræðilegan grunn þessarar tækni. Áhersla á rökfræði, rökrúmfræði og vigurreikning. Námsmat:Lokaritgerð eða verkefni ákveðið í samráði við kennara. Tímar: 30 kennslustundir, kenndir tveir í senn, fimmtán skipti. Tímar eru bóklegir. Kennsluefni: Notað verður kennsluefni útbúið af kennara, fyrst og fremst nýtt efni en eitthvað verður notað úr erlendum kennslubókum. Undanfarar: STÆ203 Kennsluáætlun:

  • Almennt um stafræna framleiðslutækni 2 tímar
  • Tölvur og teikningar 7 tímar
  • Rökfræði 5 tímar
  • Vigurreikningur 8 tímar
  • Rökrúmfræði (Constructive Solid Geometry) 8 tímar
  • Samtals 30 tímar

FAB111

Áfangalýsing: Farið verður í lestur rafteikninga, stafræna myndvinnslu (rasterun) og inngangur að forritun með Python forritunarmálinu. Námsmat: Lokaritgerð eða verkefni ákveðið í samráði við kennara. Tímar: 30 kennslustundir. Tímar eru verklegir. Tímar eiga sér stað í húsakynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Nemendur munu geta unnið í verkefnum á opnunartíma Fab Labsins þar utan kennslustunda. Kennsluefni: Notað verður kennsluefni útbúið af kennara, fyrst og fremst nýtt efni en eitthvað verður notað úr erlendum kennslubókum. Kennsluáætlun:

  • Kynning á stafrænni framleiðslutækni 1 tími
  • Rasterun 7 tímar
  • Rafteikningar og rafrásasmíði 10 tímar
  • Python forritun 12 tímar
  • Samtals 30 tímar

FAB121

Áfangalýsing: Laserskurður og tvívíð fræsing. Notkun á Inkscape. Námsmat: Lokaverkefni ákveðið í samráði við kennara. Tímar: 30 kennslustundir. Tímar eru verklegir. Tímar eiga sér stað í húsakynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Nemendur munu geta unnið í verkefnum á opnunartíma Fab Labsins þar utan kennslustunda. Kennsluefni: Notað verður kennsluefni útbúið af kennara, fyrst og fremst nýtt efni en eitthvað verður notað úr erlendum kennslubókum. Kennsluáætlun:

  • Stafræn framleiðslutækni 1 tími
  • Vigurteiking með Inkscape 7 tímar
  • Laserskurður 12 tímar
  • Fræsing 10 tímar
  • Samtals 30 tímar


Nemendur haustið 2008

Hópur 1

Miðvikudagar 16:15-18:15

Hópur 2

Föstudagar 12:15-14:15

Hópur 3

Mánudagar 16:15-18:15

Hópur 4

Fimmtudagar 16:15-18:15


Efni úr tímum

Ýtarefni

Verkefni

Hugbúnaður