Eagle kennsluefni: Difference between revisions
Jump to navigation
Jump to search
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 7: | Line 7: | ||
* | * | ||
* Opna library með því að fara í Use | * Opna library með því að fara í Use | ||
*Sækja | *Sækja á netið eða í tölvuna library sem ætlun er að vinna með (t.d. NG.lbr[http://fab.cba.mit.edu//about/fab/] eða Sparkfun.lbr ([http://www.opencircuits.com/SFE_Footprint_Library_Eagle] | ||
*Velja tákn sem heitir '''Add''', þá opnast library | *Velja tákn sem heitir '''Add''', þá opnast library |
Revision as of 15:05, 9 March 2010
síða í vinnslu

Hönnun rafrása með Eagle
Opna Eagle velja New Project
- Velja New Schematic
- Opna library með því að fara í Use
- Sækja á netið eða í tölvuna library sem ætlun er að vinna með (t.d. NG.lbr[1] eða Sparkfun.lbr ([2]
- Velja tákn sem heitir Add, þá opnast library
- (ef hluturinn er ekki þar þá má smella á takka sem heitir "Use")
- Opna NG.lib library fyrir Fab Lab smiðjurnar.
- Velja inn hluti sem á að nota, smellið á Add og sækið íhlutina.
- Til þess að skoða mismunandi view er hægt að smella á Board
- Hægt er að velja hluti með því að hægri smella á þá og velja packning
- Tengja hluti með því að smella á Wire og búa til tengingu á milli hluta.
- Oft er sniðugt að búa til tengi og að ná sér í tákn fyrir jörð og sejta þar sem það við á. GND
- Grid er til að velja stærðina á gridinu til að hægt sé að láta hluti smella saman á rétta staði stillið á (0,025 inches)
- Move til að færa hlut eða línu.
- Delete til að fjarlægja línu eða slíkt.
- Junction Samtengipunktur, til að setja samtengipunkta.
- hægt að hægri smella á hluti og velja value til að setja inn gildi s.s. fyrir þétta.
- hægri smella og velja properties til að endurnefna.
- Til að athuga hvort hlutur sé rétt tengdur er gott að prófa að hreyfa hlutinn.
- ERC Error correction villuleit.
Raða hlutum upp
Add
- Frame til að setja ramma utan um teikninguna.
- raða hlutum
- smella á Auto
- Velja Bottom N/A
Ef þetta raðast ekki rétt hægt að velja línur með þvi hægri smella og velja rip off
- TX transmit
- DTR data terminal ready
- Rx Recieve
- Miso -master in slave out
- Mosi master out slave in
- sck system clock
- MOSI (3) GND (2) MISO (1) |
- -RESET (4) SCK (5)
Heimild Halldór Axelsson