: Difference between revisions

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to navigation Jump to search
New page: thumb|300px|right|Roland Modela nýtist vel í rafrásagerð. == Undirbúningur rafrásar == == Gerð fræsibrautar == === CAD.py === Image:Cam circuitcut1.png ...
 
→‎CAD.py: Smella a Contour og svo Send to Machine
Line 8: Line 8:
[[Image:Cam circuitcut1.png]]
[[Image:Cam circuitcut1.png]]


Smella a Contour og svo Send to Machine
Fræsing rafrásarinnar sjálfrar
Fræsing rafrásarinnar sjálfrar



Revision as of 12:56, 5 January 2009

Roland Modela nýtist vel í rafrásagerð.

Undirbúningur rafrásar

Gerð fræsibrautar

CAD.py

Smella a Contour og svo Send to Machine Fræsing rafrásarinnar sjálfrar

Útskurður tilbúins rafrásarbrettis.

Eagle

Fræsitennur

Skref fyrir skref

Takkarnir á Modela; frá toppi: Power, View, Up, Down
  1. Hannaðu rafrásina
  2. Límdu koparplötu í botninn á vélinni

Fræsing rásar

  1. Búðu til skurðarbrautina fyrir rafrásina. Gættu þess að gera ráð fyrir 1/64" tönn.
  2. Settu 1/64" fræsitönn í tækið
  3. Farðu úr View mode og stilltu núllpunkt á X og Y ás úr hugbúnaðinum.
  4. Haltu Down takkanum inni þar til að fræsihausinn færist niður að plötunni, ekki láta hana snerta
  5. Losaðu skrúfuna sem heldur fræsitönninni þannig að tönninn detti niður og snerti plötuna.
    • Prófaðu að lyfta henni og sleppa til að vera viss um að ekkert sé fyrir
  6. Hertu skrúfuna fyrir fræsitönnina
  7. Sendu verkefnið á tækið.
  8. Þegar það er búið að fræsast, ýttu þá á View takkann.

Útskurður

  1. Búðu til skurðarbrautina fyrir rafrásina; notaðu möskvann sem á að skera eftir. Gættu þess að gera ráð fyrir 1/8" tönn.
  2. Settu 1/8" fræsitönn í tækið
  3. Farðu úr View mode og stilltu núllpunkt á X og Y ás úr hugbúnaðinum. Notaðu nákvæmlega sama núllpunkt og áður!
  4. Haltu Down takkanum inni þar til að fræsihausinn færist niður að plötunni, ekki láta hana snerta
  5. Losaðu skrúfuna sem heldur fræsitönninni þannig að tönninn detti niður og snerti plötuna.
    • Prófaðu að lyfta henni og sleppa til að vera viss um að ekkert sé fyrir
  6. Hertu skrúfuna fyrir fræsitönnina
  7. Sendu verkefnið á tækið.