: Difference between revisions
Jump to navigation
Jump to search
No edit summary |
|||
Line 5: | Line 5: | ||
== Hönnun == | == Hönnun == | ||
# Flytjið skrá inn í Partworks hugbúnaðinn eða hannið beint í þeim hugbúnaði. | # Flytjið skrá inn í Partworks hugbúnaðinn eða hannið beint í þeim hugbúnaði. | ||
# skilgreina stærð og þykkt efnis sem á að meðhöndla | # skilgreina stærð og þykkt efnis sem á að meðhöndla | ||
# Veljið Toolpaths. | # Veljið Toolpaths. | ||
# Veljið fræsitönn. | # Veljið fræsitönn. | ||
# Skilgreinið dýpt þess sem á að fræsa og hvernig fræsing á að fara fram. | # Skilgreinið dýpt þess sem á að fræsa og hvernig fræsing á að fara fram. | ||
== Festa efni == | == Festa efni == |
Revision as of 13:08, 26 January 2009
Shopbot skref
Hönnun
- Flytjið skrá inn í Partworks hugbúnaðinn eða hannið beint í þeim hugbúnaði.
- skilgreina stærð og þykkt efnis sem á að meðhöndla
- Veljið Toolpaths.
- Veljið fræsitönn.
- Skilgreinið dýpt þess sem á að fræsa og hvernig fræsing á að fara fram.
Festa efni
Gætið þess að skorða efni vel. Mögulegt er að skrúfa efnið niður, en gæta verður þess að hafa skrúfur utan þess svæðis sem á að fræsa.
Undirbúningur vélar
Ferli við fræsun
- setja upp heyrnahlífar, ath allir inni í smiðjunni eiga að gera það.
- kveikja á rauða/gula rofanum (stilla á I)
- smella á reset
- stilla á 150 á tíðnistillinum
- opna ShopBot 3 forritið
- smella á gula takkann
- smella á 1
- tryggja að fræsitönn sé hæfilega hátt uppi (öryggislega)
- stilla á mm í forritinu
- setja upp heyrnahlífar (ath þetta gildir um alla inni í smiðjuni)
- smella á start og hita upp
- skoða tímann og hita þetta upp í 2 mínútur
- hækka tíðnina í 270 og hita í 2 mínútur
- kveikja á ryksugu
- núllstilla (xyz)
- tryggja að fræsitönn sé hæfilega hátt uppi öryggislega
- (x ás breiðari )
- hlaða inn skrá
- sækja skrá ( File -> Partworks File -> Execute)
- smella á start á tölvunni, og svo smella á start á græna takka
- smella á ok í tölvunni
- Fylgjast vel með og ef eitthvað fer úrskeiðis er hægt að smella á neyðar örggisrofa
Frágangur
- Færa fræsitönn þannig að hægt sé að losa um efni eða skipta um fræsitönn
- Taka allar skrúfur og festingar frá.
- Til þess að slökkva á, smella á loka hnapp (X) í forriti
- lækka tíðni í 150 á tíðnistillinum.
- slökkva á rauða/gula rofanum