: Difference between revisions

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to navigation Jump to search
No edit summary
Line 1: Line 1:
== Hugtök ==
* ''VFD'' - Variable Frequency Drive; einnig þekkt sem ''tíðnistillir''
* ''Stjórntölva'' - Stór málmlitaður kassi sem hefur að geyma tölvustýringar fyrir vélina
* ''Tölvan'' - tölvan sem þú hannar verkefnið á.
* ''Spindel'' - fræsihausinn - sá partur sem snýst í hringi.
* ''Fræsitönn'' - tönn sem festist í fræsihausinn sem grefur í efnið.
* ''Tíðnistillir'' - sjá ''VFD''
* ''Hz'' eða ''Hertz'' - tíðni; hversu oft á sekúndu atburður á sér stað.
* ''Pedant'' - gulur kubbur með þremur tökkum: neyðarrofa, ''reset'' takka og ''start'' takka.
== Shopbot skref ==
== Shopbot skref ==


 
=== Undirbúningur verkefnis ===
== Hönnun ==
# Flytjið skrá inn í Partworks hugbúnaðinn eða hannið beint í þeim hugbúnaði.
# Flytjið skrá inn í Partworks hugbúnaðinn eða hannið beint í þeim hugbúnaði.
# skilgreina stærð og þykkt efnis sem á að meðhöndla
# Skilgreina stærð og þykkt efnis sem á að meðhöndla áður en þú byrjar að hanna.
# Veljið Toolpaths.
# Þegar hönnunin er tilbúin þarf að búa til skurðarbrautir fyrir vélina.
# Veljið fræsitönn.
## Veljið Toolpaths. Þar bjóðast nokkrir valkostir um fræsingu:
# Skilgreinið dýpt þess sem á að fræsa og hvernig fræsing á fara fram.
##* V-Carve: V-laga skurður gerður með v-tönn
##* Profile: Einfaldur skurður eftir línu
##* Pocket: Fjarlægja efni innan úr lokuðum ferli
##* Drill: Bora göt
##* Texture: Vinna áferð ofan í efnið
## Veljið dýptina sem á að fræsa úr og í. Yfirleitt viltu byrja í núllpunkti efnisins. Dýptin sem þú grefur í er mismunandi eftir markmiðum, en ætti aldrei að vera meira en þykkt efnisins.
## Veljið Fræsitönn.
##* Mismunandi fræsitennur gefa mismunandi niðurstöður. Helstu tegundir eru:
##** Bein tönn: Best þegar á að fjarlægja flatarmál frekar en að skera bara.
##** V-tönn: Góð til að gera fína skurði og áferðir.
##** Up-cut tönn: Togar sag upp úr holum, virkar best á efni sem hafa mikið af fíngerðu sagi en brotnar ekki upp úr, s.s. MDF og spónaplötur.
##** Down-cut tönn: Ýtir sagi niður, virkar best á efni sem brotnar mikið upp úr, s.s. krossviði.
## Eftir því hvernig fræsingu þú ætlar að framkvæma geturðu valið fleiri stillingar - það eru um að gera pæla í þeim og prófa sig áfram.
# Vistaðu skurðarbrautirnar (.shp skrá)
# Vistaðu verkefnið. (.crv skrá)


== Festa efni ==
=== Festa efni ===
Gætið þess að skorða efni vel.
Gætið þess að skorða efni vel. Mögulegt er að skrúfa efnið niður, en gæta verður þess að hafa skrúfur utan þess svæðis sem á að fræsa.
Mögulegt er að skrúfa efnið niður, en gæta verður þess að hafa skrúfur utan þess svæðis sem á að fræsa.


'''ATH:''' Ef að efni fer á flakk meðan verið er að fræsa getur það skotist til, skemmst, brotið fræsitennur, og valdið bruna.


== Undirbúningur vélar ==
=== Ferli við fræsun ===
 
# Kveikja á rauða/gula rofanum (stilla á I) á stjórntölvunni.
== Ferli við fræsun ==
#* Þetta kveikir á stjórntölvunni og kæliviftu spindelsins.
# setja upp heyrnahlífar, ath allir inni í smiðjunni eiga að gera það.
# Ýta á reset takkann á pendantnum.
# kveikja á rauða/gula rofanum (stilla á I)
#* Þetta kveikir á VFD tíðnistillinum.
# smella á reset
# stilla á 150 á tíðnistillinum
# stilla á 150 á tíðnistillinum
# opna ShopBot 3 forritið
#* Við þurfum að hita spindelinn upp. Ágætt er að byrja í 150 og vinna sig upp.
# smella á gula takkann
# Opna ShopBot 3 forritið
# smella á 1
#* Stundum tilkynnir forritið við ræsingu villu 91. Ef það gerist, eyddu þá c:\Program Files\Shopbot\Shopbot3\shopbot.ini og prófaðu aftur. Þá þarftu að gefa upp frumstillingar fyrir vélina. Þær eru í PRS/Alpha/120x60.
# tryggja að fræsitönn sé hæfilega hátt uppi (öryggislega)
# Tryggja að forritið sé stillt til að vinna í millimetrum.
# stilla á mm í forritinu
# Smella á gula takkann á skjánum til að opna handstýringuna.
# setja upp heyrnahlífar (ath þetta gildir um alla inni í smiðjuni)
# Tryggja að fræsitönn sé hæfilega hátt uppi til að hún rekist ekki í neitt þegar hún fer í gang.
# smella á start og hita upp
# Smella á úttak 1 á skjánum í handstýringarglugganum.
# skoða tímann og hita þetta upp í 2 mínútur
# Setja upp heyrnahlífar, ath allir inni í smiðjunni eiga að gera það.
# hækka tíðnina í 270 og hita í 2 mínútur
# Ýta á start takkann á pedantnum
# kveikja á ryksugu
#* Þá byrjar spindelinn að snúast.
# núllstilla (xyz)
# Hita upp í 2 mínútur
# tryggja að fræsitönn sé hæfilega hátt uppi öryggislega
# Hækka tíðnina smám saman í 270 og hita í 2 mínútur þegar þangað er komið.
##(x ás breiðari )
# Slökktu núna á spindelnum með því að ýta aftur á úttak 1 í handstýringunni.
# hlaða inn skrá
# Núllstilla borðið
## sækja skrá ( File -> Partworks File -> Execute)
#* Færa endann á fræsitönninni á núllpunkt verkefnisins og veldu ''Zero->Zero three axis''
# smella á start á tölvunni, og svo smella á start á græna takka
#* X ásinn er breiðasti ásinn á vélinni
# smella á ok í tölvunni
# Færðu tönnina upp þannig að hún sé fyrir ofan efnið.
# Hlaða inn skrá sem á að vinna
## sækja skrá ( File -> Part File Execute)
# Kveikja á ryksugu
# Smella á start á tölvunni, og svo ýta á start takkann á pedantnum
#* Þá fer spindelinn í gang
# Smella á ok í tölvunni
# Fylgjast vel með og ef eitthvað fer úrskeiðis er hægt að smella á neyðar örggisrofa
# Fylgjast vel með og ef eitthvað fer úrskeiðis er hægt að smella á neyðar örggisrofa


 
=== Frágangur ===
 
== Frágangur ==
# Færa fræsitönn þannig að hægt sé að losa um efni eða skipta um fræsitönn (þetta er gert með shopbot stýrihugbúnaðnum)
# Færa fræsitönn þannig að hægt sé að losa um efni eða skipta um fræsitönn (þetta er gert með shopbot stýrihugbúnaðnum)
# Slökkva á ryksugu með því að smella á hvítan rofa við rafmagnsinntakið.
# Slökkva á ryksugu með því að smella á hvítan rofa við rafmagnsinntakið.
# Til þess að slökkva á, smella á  loka hnapp (X) í shopbot stýrihugbúnaðnum
# Til þess að slökkva á, smella á  loka hnapp (X) í shopbot stýrihugbúnaðnum
# lækka tíðni í 150 á tíðnistillinum.
# lækka tíðni í 150 á tíðnistillinum.
# slökkva  á rauða/gula rofanum
# Slökkva á rauða/gula rofanum
# Taka allar skrúfur og festingar frá.
# Taka allar skrúfur og festingar frá.
# Sópaðu upp sag sem gæti hafa fallið til.


== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://shopbotwiki.com/index.php?title=Main_Page Shopbot wikivefur]
* [http://shopbotwiki.com/index.php?title=Main_Page Shopbot wikivefur]
* [http://www.shopbottools.com/documentation.htm Shopbot leiðbeiningar á ensku frá framleiðanda]
* [http://www.shopbottools.com/documentation.htm Shopbot leiðbeiningar á ensku frá framleiðanda]

Revision as of 11:00, 10 February 2009

Hugtök

  • VFD - Variable Frequency Drive; einnig þekkt sem tíðnistillir
  • Stjórntölva - Stór málmlitaður kassi sem hefur að geyma tölvustýringar fyrir vélina
  • Tölvan - tölvan sem þú hannar verkefnið á.
  • Spindel - fræsihausinn - sá partur sem snýst í hringi.
  • Fræsitönn - tönn sem festist í fræsihausinn sem grefur í efnið.
  • Tíðnistillir - sjá VFD
  • Hz eða Hertz - tíðni; hversu oft á sekúndu atburður á sér stað.
  • Pedant - gulur kubbur með þremur tökkum: neyðarrofa, reset takka og start takka.

Shopbot skref

Undirbúningur verkefnis

  1. Flytjið skrá inn í Partworks hugbúnaðinn eða hannið beint í þeim hugbúnaði.
  2. Skilgreina stærð og þykkt efnis sem á að meðhöndla áður en þú byrjar að hanna.
  3. Þegar hönnunin er tilbúin þarf að búa til skurðarbrautir fyrir vélina.
    1. Veljið Toolpaths. Þar bjóðast nokkrir valkostir um fræsingu:
      • V-Carve: V-laga skurður gerður með v-tönn
      • Profile: Einfaldur skurður eftir línu
      • Pocket: Fjarlægja efni innan úr lokuðum ferli
      • Drill: Bora göt
      • Texture: Vinna áferð ofan í efnið
    2. Veljið dýptina sem á að fræsa úr og í. Yfirleitt viltu byrja í núllpunkti efnisins. Dýptin sem þú grefur í er mismunandi eftir markmiðum, en ætti aldrei að vera meira en þykkt efnisins.
    3. Veljið Fræsitönn.
      • Mismunandi fræsitennur gefa mismunandi niðurstöður. Helstu tegundir eru:
        • Bein tönn: Best þegar á að fjarlægja flatarmál frekar en að skera bara.
        • V-tönn: Góð til að gera fína skurði og áferðir.
        • Up-cut tönn: Togar sag upp úr holum, virkar best á efni sem hafa mikið af fíngerðu sagi en brotnar ekki upp úr, s.s. MDF og spónaplötur.
        • Down-cut tönn: Ýtir sagi niður, virkar best á efni sem brotnar mikið upp úr, s.s. krossviði.
    4. Eftir því hvernig fræsingu þú ætlar að framkvæma geturðu valið fleiri stillingar - það eru um að gera að pæla í þeim og prófa sig áfram.
  4. Vistaðu skurðarbrautirnar (.shp skrá)
  5. Vistaðu verkefnið. (.crv skrá)

Festa efni

Gætið þess að skorða efni vel. Mögulegt er að skrúfa efnið niður, en gæta verður þess að hafa skrúfur utan þess svæðis sem á að fræsa.

ATH: Ef að efni fer á flakk meðan verið er að fræsa getur það skotist til, skemmst, brotið fræsitennur, og valdið bruna.

Ferli við fræsun

  1. Kveikja á rauða/gula rofanum (stilla á I) á stjórntölvunni.
    • Þetta kveikir á stjórntölvunni og kæliviftu spindelsins.
  2. Ýta á reset takkann á pendantnum.
    • Þetta kveikir á VFD tíðnistillinum.
  3. stilla á 150 á tíðnistillinum
    • Við þurfum að hita spindelinn upp. Ágætt er að byrja í 150 og vinna sig upp.
  4. Opna ShopBot 3 forritið
    • Stundum tilkynnir forritið við ræsingu villu 91. Ef það gerist, eyddu þá c:\Program Files\Shopbot\Shopbot3\shopbot.ini og prófaðu aftur. Þá þarftu að gefa upp frumstillingar fyrir vélina. Þær eru í PRS/Alpha/120x60.
  5. Tryggja að forritið sé stillt til að vinna í millimetrum.
  6. Smella á gula takkann á skjánum til að opna handstýringuna.
  7. Tryggja að fræsitönn sé hæfilega hátt uppi til að hún rekist ekki í neitt þegar hún fer í gang.
  8. Smella á úttak 1 á skjánum í handstýringarglugganum.
  9. Setja upp heyrnahlífar, ath allir inni í smiðjunni eiga að gera það.
  10. Ýta á start takkann á pedantnum
    • Þá byrjar spindelinn að snúast.
  11. Hita upp í 2 mínútur
  12. Hækka tíðnina smám saman í 270 og hita í 2 mínútur þegar þangað er komið.
  13. Slökktu núna á spindelnum með því að ýta aftur á úttak 1 í handstýringunni.
  14. Núllstilla borðið
    • Færa endann á fræsitönninni á núllpunkt verkefnisins og veldu Zero->Zero three axis
    • X ásinn er breiðasti ásinn á vélinni
  15. Færðu tönnina upp þannig að hún sé fyrir ofan efnið.
  16. Hlaða inn skrá sem á að vinna
    1. sækja skrá ( File -> Part File Execute)
  17. Kveikja á ryksugu
  18. Smella á start á tölvunni, og svo ýta á start takkann á pedantnum
    • Þá fer spindelinn í gang
  19. Smella á ok í tölvunni
  20. Fylgjast vel með og ef eitthvað fer úrskeiðis er hægt að smella á neyðar örggisrofa

Frágangur

  1. Færa fræsitönn þannig að hægt sé að losa um efni eða skipta um fræsitönn (þetta er gert með shopbot stýrihugbúnaðnum)
  2. Slökkva á ryksugu með því að smella á hvítan rofa við rafmagnsinntakið.
  3. Til þess að slökkva á, smella á loka hnapp (X) í shopbot stýrihugbúnaðnum
  4. lækka tíðni í 150 á tíðnistillinum.
  5. Slökkva á rauða/gula rofanum
  6. Taka allar skrúfur og festingar frá.
  7. Sópaðu upp sag sem gæti hafa fallið til.

Tenglar