: Difference between revisions
Jump to navigation
Jump to search
Line 5: | Line 5: | ||
== Kveikja á Roland vinyl skera == | == Kveikja á Roland vinyl skera == | ||
# Kveikið á Roland vinylskeranum. | # Kveikið á Roland vinylskeranum. | ||
# Setjið efni í Roland vinylskerann. | # Ákveða lit sem á að nota. | ||
#Láta efnið ná fram yfir | # Setjið efni í Roland vinylskerann. Hægt er að setja efnið í að framanverðu sem og að aftanverðu. | ||
## Ath hægt að losa um á bakhlið til að setja inn | #Láta efnið ná fram yfir ljósnemann sem er framan á vélinni. | ||
#Hjólin eru stillt með því að færa þau til ofan á efnið. Vinsta hjólið á að vera staðsett nálægt endanum vinstra megin eða á hvíta breiða svæðið. Hægra hjólið á að vera við þá reiti sem eru merktir með hvítum límmiða. | |||
## Ath hægt er að losa um á bakhlið til að setja inn efnið, eftir það verður að læsa bakhliðinni aftur. | |||
#Smellið á | #Smellið á pílur upp eða niður sem eru hægra megin á tækinu og veljið Piece ef notaður er bútur en Roll ef notuð er rúlla. | ||
# | #Síðan er smellt á Enter á vinyl skeraranum. | ||
== Undirbúningur == | == Undirbúningur == |
Revision as of 11:46, 1 June 2010
Til þess að skera út límmiða í Roland GX 24
Hægt er að skera út límmiða í Roland GX 24 beint úr Inkscape:
Kveikja á Roland vinyl skera
- Kveikið á Roland vinylskeranum.
- Ákveða lit sem á að nota.
- Setjið efni í Roland vinylskerann. Hægt er að setja efnið í að framanverðu sem og að aftanverðu.
- Láta efnið ná fram yfir ljósnemann sem er framan á vélinni.
- Hjólin eru stillt með því að færa þau til ofan á efnið. Vinsta hjólið á að vera staðsett nálægt endanum vinstra megin eða á hvíta breiða svæðið. Hægra hjólið á að vera við þá reiti sem eru merktir með hvítum límmiða.
- Ath hægt er að losa um á bakhlið til að setja inn efnið, eftir það verður að læsa bakhliðinni aftur.
- Smellið á pílur upp eða niður sem eru hægra megin á tækinu og veljið Piece ef notaður er bútur en Roll ef notuð er rúlla.
- Síðan er smellt á Enter á vinyl skeraranum.
Undirbúningur
Útbúið vektor mynd í Inkscape Stafir skulu ekki vera með fyllingu (sbr. Object-> Fill and Stroke og hafa No Fill
Best er að vista inkskape file í PDF format og skera þannig út
Skera út
- Veljið File -> Print -> Roland GX 24
- Veljið Preferences -> Veljið Get data from Machine.
- Smellið svo á OK eða Print
Einnig er hægt að notast við Cut Studio hugbúnaðinn
Tenglar
http://www.rolanddga.com/asd/products/cutters/gx24/ Vídeó hvernig festa á límmiða upp