Bootcamp kennarar 2015

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 13:37, 16 August 2015 by Lilja (talk | contribs) (Created page with " ==Fab Lab Ísland== [http://wiki.fablab.is/wiki/Main_Page Wiki síða Fab Lab Ísland] ==Viðfangsefni dagsins== '''Kynning á Fab Lab''' *Opið almenningi *Laserskeri –...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Fab Lab Ísland

Wiki síða Fab Lab Ísland

Viðfangsefni dagsins

Kynning á Fab Lab

  • Opið almenningi
  • Laserskeri – 3D prentari – Stór fræsari – Fínfræsari - Vínylskeri
  • Fyrir þá sem vilja kynna sér málið betur þá er hér frábært myndband: Making Living Sharing: Fab Lab world tour documentary by Jens Dyvik

Hlaða niður Inkscape

Læra grunnatriði í notkun forritsins

Hanna límmiða til að prenta út

Læra að nota vinylskera

Ef tími gefst til: Prófa að skera út í pappa í laserskera