From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 14:38, 21 October 2008 by Frosti (talk | contribs) (texti frá Ísat + tenglar)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Til þessarar deildar telst gistiþjónusta til stuttrar dvalar fyrir ferðamenn og aðra gesti. Einnig er meðtalin gistiþjónusta til lengri tíma s.s. fyrir nema og starfsmenn. Sumar einingar bjóða einungis upp á gistiaðstöðu meðan aðrar bjóða upp á gistiaðstöðu, máltíðir og/eða aðstöðu til tómstundaiðkunar. Til þessarar deildar telst ekki starfsemi sem tengist langtímaleigu íbúðarhúsnæðis í mánuð eða ár í senn, sjá Bálk L.

Gistiþjónusta

Veitingaþjónusta