Shopbot skref
Hönnun
Undirbúningur vélar Velja efni Festa efni
Ferli við fræsun
1.kveikja á rauða/gula rofanum (stilla á I) 2.smella á reset 3.stilla á 150 á tíðnistillinum 4.opna ShopBot 3 forritið 5.smella á gula takkann 6.smella á 1 7.tryggja að fræsitönn sé hæfilega hátt uppi (öryggislega) 8.stilla á mm í forritinu 9.setja upp heyrnahlífar (ath þetta gildir um alla inni í smiðjuni) 10.smella á start og hita upp 11.skoða tímann og hita þetta upp í 2 mínútur 12.hækka tíðnina í 270 og hita í 2 mínútur kveikja á ryksugu núllstilla (xyz) tryggja að fræsitönn sé hæfilega hátt uppi öryggislega (x ás breiðari ) hlaða inn skrá sækja skrá smella á start á tölvunni, og svo smella á start á græna takka smella á ok í tölvunni Fylgjast vel með og ef eitthvað fer úrskeiðis er hægt að smella á neyðar örggisrofa
Frágangur
fræra fræsitönn þannig að hægt sé að losa um efni.
Til þess að slökkva á, smella á loka hnapp (X) í forriti
lækka tíðni í 150 á tíðnistillinum.
slökkva á rauða/gula rofanum