From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 13:28, 26 January 2009 by Frosti (talk | contribs)
Jump to navigation Jump to search

Shopbot skref

Hönnun

  1. Flytjið skrá inn í Partworks hugbúnaðinn eða hannið beint í þeim hugbúnaði.
  2. skilgreina stærð og þykkt efnis sem á að meðhöndla
  3. Veljið Toolpaths.
  4. Veljið fræsitönn.
  5. Skilgreinið dýpt þess sem á að fræsa og hvernig fræsing á að fara fram.

Festa efni

Gætið þess að skorða efni vel. Mögulegt er að skrúfa efnið niður, en gæta verður þess að hafa skrúfur utan þess svæðis sem á að fræsa.


Undirbúningur vélar

Ferli við fræsun

  1. setja upp heyrnahlífar, ath allir inni í smiðjunni eiga að gera það.
  2. kveikja á rauða/gula rofanum (stilla á I)
  3. smella á reset
  4. stilla á 150 á tíðnistillinum
  5. opna ShopBot 3 forritið
  6. smella á gula takkann
  7. smella á 1
  8. tryggja að fræsitönn sé hæfilega hátt uppi (öryggislega)
  9. stilla á mm í forritinu
  10. setja upp heyrnahlífar (ath þetta gildir um alla inni í smiðjuni)
  11. smella á start og hita upp
  12. skoða tímann og hita þetta upp í 2 mínútur
  13. hækka tíðnina í 270 og hita í 2 mínútur
  14. kveikja á ryksugu
  15. núllstilla (xyz)
  16. tryggja að fræsitönn sé hæfilega hátt uppi öryggislega
    1. (x ás breiðari )
  17. hlaða inn skrá
    1. sækja skrá ( File -> Partworks File -> Execute)
  18. smella á start á tölvunni, og svo smella á start á græna takka
  19. smella á ok í tölvunni
  20. Fylgjast vel með og ef eitthvað fer úrskeiðis er hægt að smella á neyðar örggisrofa


Frágangur

  1. Færa fræsitönn þannig að hægt sé að losa um efni eða skipta um fræsitönn
  2. Taka allar skrúfur og festingar frá.
  1. Til þess að slökkva á, smella á loka hnapp (X) í forriti
  2. lækka tíðni í 150 á tíðnistillinum.
  3. slökkva á rauða/gula rofanum


Tenglar