From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 13:25, 5 February 2009 by Frosti (talk | contribs) (New page: Modela skönnun Opnið Dr. PICZA hugbúnaðinn. Veljið Scanning Area, þar er svæðið sem á að skanna skilgreint. * X scan pitch: Nákvæmni skönnunar á x-ás * Y scan pitch: Ná...)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Modela skönnun

Opnið Dr. PICZA hugbúnaðinn.

Veljið Scanning Area, þar er svæðið sem á að skanna skilgreint.

  • X scan pitch: Nákvæmni skönnunar á x-ás
  • Y scan pitch: Nákvæmni skönnunar á y-ás
  • Z -Bottom : Neðsti hluti sem á að skanna á z-ás

Z-upper limit.

  • Þar er staðsetning hæsta punktar sem á að skanna skilgreindur. (þetta getur flýtt umtalsvert fyrir skönnun)
  • Til þess að kanna hvort réttur punktur hafi verið valin er hægt að tvísmella á hann og vélin færir sig að þeim punkti.

Hægt er að velja skanning Area á myndinni (blár rammi) eða skilgreina hnit hornpunkta. Til þess að kanna hvort rétt hnit hafa verið valin er hægt að smella á Begin Area Test.

Smellið svo á OK

Fine: Skannar aðeins í aðra átt (mjög nákvæmt) Draft: Skannar þegar skanninn færist í báðar áttir á X ás Smart Scan ( ef smart scan er valið þá skannar hún aðeins svæðið sem hefur verið skilgreint áður