From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 16:55, 5 February 2009 by Frosti (talk | contribs)
Jump to navigation Jump to search

Modela skönnun Hægt er að útbúa nákvæm þrívíð módel af hlutum sem eru til í Módela skanna.

Um þrívíddarskönnun með Modela

Roland MDX-20/15 vélin (Modela) er mjög fín til að gera "reverse-engineering". Áður en að þú byrjar að hanna hluti frá grunni geturðu notað Modela til að skanna inn hluti til að nota í CAD teikningum. Ei

The MDX-20/15 is ideal for reverse engineering. Before beginning your designs, you can use the MDX-20/15 to scan and digitize data from an existing part or mold for your CAD drawings. Due to the precision of its Roland Active Piezo Sensor (R.A.P.S.) technology, the MDX scans a wide range of objects, including soft objects like clay and fruit, etc., that conventional contact scanners can't. It can even scan glass or acrylic - an impossibility with optical scanners because their light beams pass through the material.

To begin scanning, simply install the sensor unit on the device. Open the Dr. Picza software which controls processing, define the scan area and select the level of resolution you would like - from 5.00 mm up to 0.05 mm. Click "Scan" and the MDX-20/15 goes to work. For fine detail areas, you can rescan at a higher resolution. The MDX-20/15 automatically combines two or more scans.

Ferli

  • Áður en skönnun hefst þarf að setja 3-D skanna á Modela vélina.
  • Festið hlutinn sem á að skanna vel niður (t.d. með tvöföldu límbandi)


Opnið Dr. PICZA hugbúnaðinn.

Veljið Scanning Area, þar er svæðið sem á að skanna skilgreint.

  • X scan pitch: Nákvæmni skönnunar á x-ás
  • Y scan pitch: Nákvæmni skönnunar á y-ás
  • Z -Bottom : Neðsti hluti sem á að skanna á z-ás

Z-upper limit.

  • Þar er staðsetning hæsta punktar sem á að skanna skilgreindur. (þetta getur flýtt umtalsvert fyrir skönnun)
  • Til þess að kanna hvort réttur punktur hafi verið valin er hægt að tvísmella á hann og vélin færir sig að þeim punkti.

Hægt er að velja skanning Area á myndinni (blár rammi) eða skilgreina hnit hornpunkta. Til þess að kanna hvort rétt hnit hafa verið valin er hægt að smella á Begin Area Test.

Smellið svo á OK

Fine: Skannar aðeins í aðra átt (mjög nákvæmt) Draft: Skannar þegar skanninn færist í báðar áttir á X ás Smart Scan ( ef smart scan er valið þá skannar hún aðeins svæðið sem hefur verið skilgreint áður

Til þess að skanna er valið Scan.