Jólaskraut, ferli, hönnun og smíði.
Verkefni í Fab Lab námi í Grunnskóla Vestmannaeyja
Hönnun og smíði á jólaskrauti ásamt gerð kennsluefnis hvernig á að gera slíkt Heimilt er að notast við þetta efni:
- 30*50 cm akrýl (plexigler)(3 mm)
- 30*50 cm krossviður (4 mm)
- 30*50 cm vinyl (límmiði)
Notast má við tækjabúnað og verkfæri í Fab Lab smiðju allt að 2 klst fyrir hvern hóp.
Hópar þurfa að panta sér tíma í smiðjunni til að vera vissir um að komast að til að notast við tækin.
Skiladagur er 10.des 2009
Þegar verkefni er skilað skal eftirfarandi fylgja:
- Jólaskrautið sjálft
- Lýsing á jólaskrauti, texti og myndir skulu vera sett inn hér á þennan wiki vef.
- Sérhver hópur skal setja upp vefsíðu fyrir verkefnið sitt og skal síðan í það minnsta að innhalda eftirfarandi upplýsingar:
- Heiti á verkefni:
- Heiti á hópi:
- Hverjir eru í hópnum?
- Hvaða efni var notað?
- Hvaða hugbúnaður var notaður?
- Hvaða tæki voru notuð?
- Hvað má læra af verkefninu?
- Hvernig á að geta aðrir gert samskonar jólaskraut?
- Hönnunarskrár (í .pdf) og hvaða stillingar voru notaðar fyrir tækjabúnað?
- Hvenær var verkefnið unnið?
- Ljósmyndir af hlutum
- Ljósmyndir til að skýra framleiðsluferlið