Eagle kennsluefni

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 14:39, 1 March 2010 by Frosti (talk | contribs)
Jump to navigation Jump to search

Hönnun rafrása með Eagle

Opna library með því að fara í

  • Velja tákn sem heitir "Add", þá opnast library
    • (ef hluturinn er ekki þar þá má smella á takka sem heitir "Use")
  • Opna NG.lib library fyrir Fab Lab smiðjurnar.
  • Velja inn hluti sem á að nota, smellið á Add og sækið íhlutina.

Til þess að skoða mismunadi view er hægt að smella á Board

hægt er að velja hluti með því að hægri smella á þá og velja packning


  • Tengja hluti með því að smella á Wire og búa til tengingu á milli hluta.
  • Oft er sniðugt að búa til tengi og að ná sér í tákn fyrir jörð og sejta þar sem það við á. GND
  • Grid er til að velja stærðina á gridinu (0,025 inches)
  • Move til að færa hlut eða línu.
  • Delete til að fjarlægja línu eða slíkt.
  • Til að athuga hvort hlutur sé rétt tengdur er gott að prófa að hreyfa hlutinn.


Heimild Halldór Axelsson