User:

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 20:22, 15 January 2013 by Frosti (talk | contribs) (Creating user page with biography of new user.)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Nafn mitt er Ævar Örn og ég fæddist í vestmannaeyjum, 6.maí 1994. Ég hef áhuga á að búa til eitthvað geðveikt sniðugt og frábært sem gerir eitthvað geðveikt kúl. Eins og t.d. fjarstýrða þyrlu eða bíl eða eitthvað sem labbar eitthvert eða gerir eitthvað geðveikt. Hef áhuga á nýsköpun og vísindum yfir höfuð.

Please tell us little bit about yourself (minimum 15 words).